Gleðilegt sumar

Gleðilegt sumar :)
Búin í sturtu, búið að pakka niður í tösku og erum að leggja af stað í bústaðinn :)
Kláruðum að skila öllu rafrænt í dag; greinagerð, kennarahandbók og sögunni okkar, Himnesk flækja. Prentarinn prentar sem óður og ætlar að klára prentun í dag og setur svo allt heila klabbið saman á mánudagsmorgun. Ekki amalegt það :)
Nú er bara að drífa sig í bústaðinn, opna einn Viking Light og setja tásurnar upp í loft.
Já, það held ég :)
Knús á línuna,
Huldan

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsdóttir

Til hamingju mín kæra og gleðilegt sumar. Njóttu þess að setja fæturnar hátt upp í loft og njóta "svaladrykkjanna" á meðan. You deserve it

Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsdóttir, 25.4.2008 kl. 20:04

2 identicon

Gleðilegt sumar Hulda mín gott að það gengur vel vinkona

Sigga Dalvík (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 08:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband