Árið að klárast

Já, svei mér þá ef árið er ekki barasta að verða búið! Svona gengur þetta víst, en ég er alltaf bara 18, verð reyndar 19 í desemberBlush

Búið að vera fullt að gera. Fórum í bústað með Ægi, Betu & Iðunni, Birnu, Brandi, Unni og Dísu um miðjan nóvember. Mjög svo kósý helgi og gaman að fara þetta.

Síðusta laugardag hélt Rannvegi mágkona upp á þrítugsafmælið sitt og rétt eftir miðnætti á laugardag (á sextugsafmæli pabba) giftu þau Bjarni sigInLove Þetta var ofsalega fallegt og flott og stóra sys náði að grenja slatta hahaWhistling Hendi fljótlega inn hérna myndum úr brúðkaupinu þeirra. Annars er ég andausari en allt og ætla nú bara að einbeita mér að því á fullu, nóg að gera þarWink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Halló minnsta og takk fyrir síðast!

Vissir þú að það er önnur Hulda Signý að blogga?

Mikið rosalega er ég ánægð að þú ert bara 18 því ég er bara 23.  Hlakka til að sjá myndir.  Langar reyndar líka í myndir af útskrift hér inn.

Með kveðju, Gulla stóra.

Gunnhildur Gylfadóttir (IP-tala skráð) 27.11.2008 kl. 13:09

2 identicon

Hmmm það er greinilegt að sumir eru ekki að taka jólapróf þetta árið, geta bara einbeitt sér að því að vera andlausir...hahahah *öfund* Yndislegt og njóttu þess... njóttu líka hins jólastressins sem maður nær ekki að missa sig í, í prófatíð :)

Annars bara takk fyrir alla HJÁLPINA að undanförnu elskan mín... þú ert mér algjörlega ómetanleg.

Knús á þig sæta :*

Helga Fríður (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 00:10

3 identicon

Sömuleiðis stóra sys! Frábær skemmtun í eyjunni :) Mig langar jafn mikið í útskriftarmyndirnar, en hleðslutækið finnst ekki enn...arg! Það styttist í 24 ára afmælið þitt er það ekki hehehe :) Hurðu, ég hélt ég væri einstök! Önnur Hulda Signý...hmmm.

Helgan mín, dásemd að vera ekki í prófum :) Mæli með þessu haha :) Ekki nema sjálfsagt að hjálpa svona yndislegum frænkuvinkonum eins og þér snúlla mín :) Knús tilbage

Huldan sjálf (IP-tala skráð) 30.11.2008 kl. 23:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband