Dásamleg helgi að baki
Eyddi lunganu af laugardeginum með Unnsu minni punnsu og Helgan okkar kom með okkur út að borða í hádeginu. Vorum í mat hjá Kolbrúnu og Einari á föstudag, Eyju og Hössa á laugardag og tengdó á sunnudag Frábær helgi og svooo gott að eyða tíma með fólki sem manni þykir vænt um.
Litli bróinn minn, verðandi tveggja barna faðirinn, varð 22 í gær. Til hamingju með það litli bró. Ég verð að fara að skella í þríbura til að hafa við systkinunum!
Best að snúa sér að því
Athugasemdir
Halló elskið mitt :)
Sjaldséð eru hvítir hrafnar og allt það en hér er ég :)
Ohhh já það var yndislegt að hitta ykkur sæturnar í smá stund þarna á laugardaginn og skrafa um daginn og veginn.
Til hamingju með litlabróann þinn og mér lýst svona líka ljómandi vel á þríbbahugmyndina :)
Knús og þúsund kossar til þín sæta :*
Helga Fríður (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 09:39
Ja, hérna hérna
Mikið gaman að sjá ykkur hér sykurlufsin mín
Já, alltaf gott að hittast og spjalla. Hafið það gott úti í eyju og góða skemmtun.
Sí jú next vík snúllur
Hulda Signý (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 15:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.